Höfum þjónustað fyrirtæki sem og
einstaklinga í yfir 22 ár

Skoðum málin í heimahúsi

Við hjá SOS tölvuhjálp leitumst við að allir okkar viðskiptavinir séu sem ánægðastir með tækin sín þegar við höfum gengið frá verki.

Við komum í heimahús og skoðum öll verkefni til að meta nákvæmlega hvað þarf að gera.

Viltu fá okkur í heimsókn til að leysa tæknivandamál þín?


Einstaklingar

Vandamál með netið eða tölvan ræsir ekki eðlilega, við kíkjum við og hjálpum þér að leysa málið

Fyrirtæki

Þarf að endurnýja tölvurnar eða setja upp tölvukerfi, við erum ávallt reiðubúnir.


Hafðu samband
Sími: 777-0003
Netfang: info@sostolvuhjalp.is

Þessi síða notast við vafrakökur sjá nánar hér